Akureyri

Akureyri

8 júlí

Miðasala hafin á midi.is

The Color Run by Alvogen kemur til Akureyrar í sumar. Taktu daginn frá og skelltu þér í litríkasta viðburð ársins. Upphitun hefst kl. 15 og ræst verður út kl. 16.

Kaupa miða

Tryggðu þér miða í tíma.

Tour Featured Image
Share This Event:
 Event Countdown 
02Weeks
00Days
05Hours

Miðaverð

The Color Run by Alvogen

2017

6.999 kr.

Það borgar sig að tryggja sér miða í tíma því veittur er afsláttur til þeirra sem kaupa snemma.

  • 23. feb til 31. mar - 4.999 kr.
  • 01. apr til 15. maí - 5.999 kr.
  • 16. maí til 10. jún - 6.999 kr.

The Color Run er á leiðinni norður!

Litríkasti viðburður ársins kemur til Akureyrar í sumar þann 8. júlí.

    • Upphaf og lok hlaupins verður á Ráðhústorgi. Hlaupið verður til suðurs í gegnum Skipagötu og Hafnarstræti, framhjá Leikfélagi Akureyrar í átt að skautasvellinu. Rétt áður en að svellinu er komið er snúið við og samsíða leið hlaupin til baka alla leið inn á Ráðhústorgið þar sem tekið verður á móti öllum þátttakendum með tónlist, dansi og litabombum.
2017 Tour Logo
Staðsetning

Ráðhústorg

Upphitun

Svæðið opnað klukkan 15.00 fyrir upphitun

Ræsing

Ræst af stað í hlaupið klukkan 16.00

Upplýsingar

Allt um hlaupið

Hlaupaleið

Hlaupaleið auglýst síðar

Góðgerðarmál

Góðgerðarmál óopinber ennþá

Alveg geggjað bara. Þetta var æðislegt. Þetta er bara svona fjölskylduskemmtun.
Þetta var bara miklu skemmtilegra heldur en ég átti nokkurn tímann von á. Ég alveg definately kem á næsti ári ef þetta verður aftur.
Þetta var hrikalegt. Það skemmtilegasta sem ég hef einhvern tímann gert. Bara VÁÁÁÁÁÁ!
Þetta var geðveikt gaman sko. OMG. Að dansa í gegnum hliðin sko.
Komið á næsta ári. Þetta er geðveikt. VÁÁÁÁÁ. Oh my god. Þetta er geðveikt.